ósk um uppbyggingaráform
Bankastræti 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Annað
489970
489341 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. nóvember 2022 var lagt fram bréf Herbertsprents dags. 10. mars 2021 þar sem óskað er eftir heimild til uppbyggingar. Einnig eru lögð fram bréf Herbertsprents dags. 25. janúar 2022 (tvö samhljóða bréf), 23. febrúar 2022 og 26. apríl 2022. Jafnframt er lagt fram minnisblað Framkvæmdasýslu ríkiseigna dags. 9. nóvember 2022. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101327 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007577