Frístandandi tómstundarrými
Laufásvegur 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. október 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tómstundahús og gróðurhús á lóðamörkum í suðaustur og áhaldaskúr og pergólu á baklóð einbýlishúss á lóð nr. 73 við Laufásveg.
Tómstundarými, mhl. 02, A-rými: 66,1 ferm., 224,7 rúmm. Gróðurhús/laufskáli, mhl. 03, B-rými: 25,4 ferm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102713 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016577