(fsp) flutningur húss, stækkun o.fl.
Bergstaðastræti 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
481151
481178 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. september 2021 var lögð fram fyrirspurn Ólafar Flygenring dags. 30. ágúst 2021 um flutning húss, sem áður stóð á lóð nr. 7 við Bergstaðastræti, á lóð nr. 18 við Bergstaðastræti. Stækkun á viðbyggingu aftan við húsið og því að reisa nýja viðbygging við gafl hússins á lóð nr. 20 við Bergstaðastræti, samkvæmt tillögu/skissu ódags. Einnig er lögð fram umsögn Borgarsögusafns reykjavíkur dags. 19. mars 2021 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags 10. september 2021. Lagt fram að nýju ásamt uppdráttum (afstöðumynd, grunnmynd og útlit) dags. í október 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 208935 → skrá.is
Hnitnúmer: 10109055