bréf
Ingólfsstræti 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 695
24. ágúst, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. apríl 2018 var lagt fram bréf LEX lögmannsstofu dags. 18. apríl 2018 f.h. I 8 ehf. þar sem óskað er eftir undanþágu frá almennum skilmálum aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 um opnunartíma veitingastaða og verði heimilað að hafa veitingastað að Ingólfsstræti 8 opinn til 03:00 um helgar og frídaga. Til vara er óskað eftir breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 20. ágúst 2018.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 20. ágúst 2018 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101345 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023210