(fsp) - Smáhýsi
Furugrund
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 474
10. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. desember 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. desember 2013 þar sem spurt er hvort byggja megi 50-60 ferm. smáhús til viðbótar 125 ferm. einbýlishúsi og 80 ferm. bílskúr á 3.137 ferm. lóð með landnúmeri 175989 við Furugrund á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að óskað verði eftir meðmælum Skipulagsstofnunar til erindisins með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.

162 Reykjavík
Landnúmer: 175989 → skrá.is
Hnitnúmer: 10055782