framkvæmdaleyfi
Álfsnes, Sorpa
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 713
25. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. janúar 2019 var lögð fram umsókn Veitna ohf. dags. 11. janúar 2019 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu nýrra heitavatnslagna og háspennukapal að nýrri gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi. Einnig er lögð fram teikning Veitna ohf. að fyrirhugaðri lagnaleið dags. 11. janúar 2019. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2019.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2019. Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2 í . gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.