framkvæmdaleyfi
Álfsnes, Sorpa
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 508
12. september, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Sorpu bs. dags. 22. maí 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi urðunarstaðar í Álfsnesi. Í breytingunni felst stækkun á deiliskipulagssvæði og ný lóð undir fyrirhugaða gas- og jarðgerðarstöð, samkvæmt uppdr. Alta ehf. dags. 23. maí 2012. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 23. maí 2014. Tillaga var auglýst frá 14. júlí til og með 25. ágúst 2014. Eftirtaldi aðilar sendu athugasemdir: Mosfellsbær dags. 20. ágúst 2014. Einnig er lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags. 14. ágúst 2014 og bréf Minjastofnunar Íslands dags. 26. ágúst 2014. Jafnframt er lagður fram breyttur uppdráttur Alta dags. 5. september 2014 ásamt greinargerð dags. s.d og umsögn Minjastofnunar dags. 5. september 2014.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.