breyting á deiliskipulagi vegna Kalksléttu 1 og Koparsléttu 22
Kjalarnes, Esjumelar-Varmadalur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 551
21. ágúst, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð er fram lýsing dagsett 5. maí 2015 vegna deiliskipulags fyrir Esjumela á Kjalarnesi. Um er að ræða 50 hektara stækkun til austurs á núverandi athafnasvæði Esjumela við Vesturlandsveg, þar sem gert verður ráð fyrir fjölbreyttu framboði athafnalóða af mismunandi stærðum og gerðum. Einnig er lögð fram umsögn Vegagerðarinnar dags. 9. júní 2015, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 19. júní 2015, umsögn skipulagsstofnunar dags. 18. júní 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. júní 2015, umsögn hverfisráðs Kjalarness dags. 23. júní 2015, umsögn Orkuveitu Reykjavíkur - Veitna dags. 24. júní 2015, umsögn Veðurstofu Íslands dags. 24. júní 2015, bréf skipulagsnefndar Mosfellsbæjar dags. 25. júni 2015, fundargerð hverfisráðs Kjalarness dags. 11.júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 25. júní 2015,
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.