breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Hof
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 694
17. ágúst, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. júní 2018 var lögð fram fyrirspurn ASK Arkitekta ehf. dags. 11. maí 2018 varðandi uppbyggingu íbúðabyggðar í landi Hofs á Kjalarnesi, samkvæmt tillögu ASK Arkitekta ehf. dags. í apríl 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra .
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs