breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Hof
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 601
16. september, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 9. september 2016 var lögð fram umsókn Landslags ehf. , mótt. 9. ágúst 2016, ásamt skipulagslýsingu, dags. 17. maí 2016, vegna fyrirhugaðar vinnu við deiliskipulag sem afmarkast af 15 ha. svæði, hluti af spildu úr Hofslandi I við Esjurætur á Kjalarnesi. Markmiðið með deiliskipulaginu er að byggja upp aðstöðu til að þjóna göngu- hesta- og reiðhjólamönnun með salernisaðstöðu, hesta- og farangursskýli auk möguleika á kaffisölu og aðstöðu fyrir starfsfólk. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.