breyting á deiliskipulagi
Mógilsá og Kollafjörður
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Mógilsár-Kollafjarðar vegna lóðarinnar Mógilsá-Kollafjarðar. Í breytingunni sem lögð er til felst að núverandi lóð sem er skilgreind sem frístundalóð (sumarhúsalóð) er breytt í íbúðarlóð, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 15. nóvember 2022.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs til afgreiðslu.