Atvinnuhúsnæði
Varmadalur 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 600
9. september, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. ágúst 2016 þar sem spurt er hvort stækka megi verkfæraskemmu 125767 um 33 ferm. bíslag til vesturs, opið að sunnan og klætt með bárujárni og báruplastgluggum á lóð Varmadals á Kjalarnesi.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.