Atvinnuhúsnæði
Varmadalur 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa var lögð fram fyrirspurn Egils Sveinbjörnssonar dags. 30. mars 2020 um að reisa hús að stærð 100-120 fm. í suðvestur horni lóðarinnar að Varmadal 4 á Kjalarnesi, samkvæmt skissu ódags. Annars vegar eitt starfsmanna- og þjónustuhús og hins vegar hús til útleigu til skemmri tíma. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. apríl 2020.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. apríl 2020