(fsp) nýtt deiliskipulag
Kjalarnes, Tindstaðir
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Brimgarða ehf., dags 26. ágúst 2022, ásamt bréfi Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 26. ágúst 2022, um nýtt deiliskipulag fyrir landspildu á jörðinni Tindstaðir á Kjalarnesi vegna uppbyggingar á hænsnabúi.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.