(fsp) breyting á deiliskipulagi
Ægisgata 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 882
1. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. júlí 2022 var lögð fram fyrirspurn Ægisgerðis ehf. dags. 4. júlí 2022 ásamt bréfi Zeppelin arkitekta dags. 4. júlí 2022 um breytingu á deiliskipulagi Norðurstígsreits vegna lóðarinnar nr. 7 við Ægisgötu sem felst í hækkun á bak- og framhúsi ásamt því að heimilt verði að vera með gististarfsemi í húsinu, samkvæmt uppdráttum Zeppelin arkitekta dags. 4. júlí 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, 1. september 2022, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100198 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016342