breyting á deiliskipulagi
Geirsgata 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ask Arkitekta ehf., mótt. 6. desember 2016, um að stækka húsið á lóð nr. 9 við Geirsgötu til vesturs og hækka núverandi hús um tvær hæðir, samkvæmt kynningargögnum Ask Arkitekta ehf., ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100088 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023707