breyting á deiliskipulagi
Geirsgata 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 619
3. febrúar, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. desember 2016 var lögð fram fyrirspurn Ask Arkitekta ehf., mótt. 6. desember 2016, um að stækka húsið á lóð nr. 9 við Geirsgötu til vesturs og hækka núverandi hús um tvær hæðir, samkvæmt kynningargögnum Ask Arkitekta ehf., ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar Faxaflóahafna og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn Faxaflóahafna sf, dags. 20. janúar 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100088 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023707