breyting á deiliskipulagi
Geirsgata 9
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf. dags. 17. mars 2021 ásamt greinargerð dags. 17. mars 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Slippa- og Ellingsenreits, með síðari breytingum, vegna lóðarinnar nr. 9 við Geirsgötu. Í breytingunni felst stækkun skipulagssvæðis Vesturbugtar þannig að Geirsgata 9 verði hluti af reit 8 á skipulagssvæðinu ásamt því að gera nýjan byggingarreit í anda verbúðanna að Geirsgötu 3-7, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 17. mars 2021. Einnig er lögð fram fundargerð stjórnar Faxaflóahafna sf. frá 19. febrúar 2021 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna sf. dags. 16. febrúar 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100088 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023707