breyting á deiliskipulagi
Langholtsvegur 113
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 608
4. nóvember, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. október 2016 var lögð fram umsókn Marvins Ívarssonar, mótt. 29. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Langholtsvegar/Drekavogar vegna lóðarinnar nr. 113 við Langholtsveg. Í breytingunni felst að stækka húsið og heimila rekstur gististaðar og veitingastaðar í flokki II í húsinu, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 26. september 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105095 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015779