breyting á deiliskipulagi
Arnargata 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 474
10. janúar, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Einars Kristins Hjaltested dags. 25. október 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fálkagötureits vegna lóðarinnar nr. 10 við Arnargötu. Í breytingunni felst að byggja við húsið, samkvæmt uppdr. Andrésar Narfa Andréssonar dags. 23. október 2013. Umsókninni var frestað og vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju. Tillagan var grenndarkynnt frá 13. nóvember til og með 11. desember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún E. Andradóttir og Gunnlaugur Ingvarsson dags. 11. desember 2013 og 8 eigendur/leigjendur í húsi nr. 23A við Fálkagötu dags. 11. desember 2013.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106567 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006750