Ofanábygging á núverandi hús
Bárugata 30
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. maí 2013 var lögð fram fyrirspurn Maríu Elísabetar Pallé dags. 23. maí 2013 um að byggja hæð og ris ofan á húsið á lóðinni nr. 30 við Bárugötu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. maí 2013.
Svar

Jákvætt að byggja ofan á húsið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. maí 2013.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100468 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006875