framkvæmdaleyfi
Sjómannaskólareitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 675
6. apríl, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 16. mars 2018 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar dags. 8. mars 2018 um stækkun svala fyrir utan húslínu úr 100 cm. í 160 cm., falla frá kröfu um hallandi vegg beggja megin á hæstu húsunum og hækka gólf í kjallara og þar af leiðandi hækka yfirborð í inngarði sem því nemur, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. 8. mars 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.