breyting á deiliskipulagi
Fossaleynismýri
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kanon arkitekta ehf. f.h. Barnaverndarstofu dags. 17. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossaleynismýri. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir nýrri lóð norðan við lóð Fossaleynis 17 fyrir færanlegt bráðabirgðahúsnæði fyrir starfssemi meðferðarheimilisins Stuðla, samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. dags. 17. janúar 2019. Einnig er lagt fram umboð Barnaverndarstofu dags. 19. desember 2019.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Fossaleyni 1, 8 og 19-23.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.