Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 849
10. desember, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. desember 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. nóvember 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði með 12 eignarhlutum, byggt úr límtré og stálklæddum steinullareiningum, á lóð nr. 10 við Gullsléttu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærð hús er 1.200,0 ferm., 8.070,0 rúmm. Erindi fylgir orkurammi dags. 19 nóvember 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211