(fsp) breyting á deiliskipulagi
Ystibær 9
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Íslenska gámafélagsins ehf., dags. 8. nóvember 2022, um að hætt verði við vegaframkvæmdir við Steinsléttu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211