Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til stækkun húss, þ.e. kjallari er stækkaður til vesturs og komið fyrir glugga á norðurhlið, á aðkomuhæð er núverandi port lokað með léttu óeinangruðu timburþaki auk glugga og hurða í útveggi, notkun rýmis verði vinnsla fyrir verslun og vöruaðkoma án upphitunar í rými 0102, í húsi á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211