(fsp) - Fjölgun eigna
Fjólugata 19
Síðast Vísað til skipulagsfulltrúa á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Guðjón Ingi Árnason
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að auka salarhæð kjallara, breyta aðkomutröppum, stækka og sameina svalir á 2. hæð, endurnýja þak og hækka að hluta, fjarlægja skorstein og innrétta þrjár íbúðir í húsi á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 24. september 2020.
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102203 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009913