Gestahús
Varmadalur 1
Síðast Frestað á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Málsaðilar
Egill Sveinbjörn Egilsson
Elísabet Jónsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir forsmíðuðu gestahúsi úr timbri og stáli á steyptan sökkul við einbýlishús á lóð nr. 1 við Varmadal.
Erindi fylgir samþykki eiganda Varmadals 2 dags. 30. september 2020 og yfirliti yfir hönnuði sem að verkinu koma dags. í júní 2020.
Stærð: 40 ferm., 115,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125768 → skrá.is
Hnitnúmer: 10086598