Gestahús
Varmadalur 1
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Egill Sveinbjörn Egilsson
Elísabet Jónsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir forsmíðuðu gestahúsi úr timbri og stáli á steyptan sökkul við einbýlishús á lóð nr. 1 við Varmadal.
Erindi fylgir samþykki eiganda Varmadals 2 dags. 30. september 2020 og yfirliti yfir hönnuði sem að verkinu koma dags. í júní 2020.
Stærð: 40 ferm., 115,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125768 → skrá.is
Hnitnúmer: 10086598