Fjölbýlishús
Hallgerðargata 20
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 42 íbúðum, 2-3 hæðir með bílgeymslu fyrir 35 bíla í kjallara á lóð nr. 20 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir útreikningur á orkuramma og stöðugleikagreining frá TÓV dags. 10. nóvember 2020 og greinargerð um hljóðvist frá Myrra dags. 10. nóvember 2020.
Stærð, A-rými: 5.192,4 ferm., 16.535,3 rúmm.
B-rými: 725,7 ferm., 1.796,6 rúmm.
Samtals, A+B rými: 5.918,1 ferm., 18.331,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

105 Reykjavík
Landnúmer: 225411 → skrá.is
Hnitnúmer: 10124132