Breytingar á jarðhæð sbr. BN050166
Borgartún 28A
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN050166, þannig að breytt er innra skipulagi rýma 0101 og 0102, bætt við gluggafagi á norðvestur horni húss og hurð á sorpgeymslu færð á suður langvegg, á lóð nr. 28 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102912 → skrá.is
Hnitnúmer: 10132947