Breyting inni - op í vegg
Skipasund 92
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurður H. Gaihede Ellertsson
Cecilie Cedet Gaihede
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að opna á milli stofu, eldhúss og gangs í íbúð 0101 í mhl. 02 í húsi á lóð nr. 92 við Skipasund.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 2. nóvember 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar ódags. á A3 teikningu.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105056 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016918