Vesturgata 10A - Breytingar innanhúss
Vest. 6-10A/Tryggv.18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. e fyrir 20 gesti á 1. hæð og í kjallara Vesturgötu 10A á lóðinni Vest. 6-10/Tryggvag.18.
Erindi fylgir bréf umsækjanda ódagsett og teikningar af vatnsúðalögnum dags. 20. mars 2009.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.