Svalalokun, pallur, þakgluggar o.fl.
Akurgerði 15
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Simon David Knight
Byggingarfulltrúi nr. 1084
22. september, 2020
Vísað til skipulagsfulltrúa
58190
58096 ›
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að færa og stækka kvisti og setja svalalokanir á svalir í risi til suðurs, bæta við þakgluggum á norðurþekju, setja nýtt þak og skyggni yfir anddyri og kjallaratröppur, síkka glugga úr borðstofu og gera þar þrefalda hurð út á nýjan sólpall og tröppur af honum niður í garð auk smávægilegra breytinga á innra skipulagi í risi í sambýlishúsi á lóð nr. 15 við Akurgerði.
Stækkun x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107902 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006409