Búningsklefar, nýr salerniskjarni, áhorfendabekkir
Engjavegur 8 01.37.820.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1063
7. apríl, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara sem felst í að komið er fyrir aðstöðu fyrir þrekþjálfun og salernum, anddyri á 1. hæð er breytt og rými 0104, sem er þreksalur, er breytt í salerni fyrir karla, konur og tengigang, búningsklefar lagfærðir og á 2. hæð er komið fyrir útdraganlegum bekkjum í stað eldri bekkja, flóttaleið úr efri stúku er breytt, handrið á svölum framan við áhorfandasæti breytt vegna aðkomu- og flóttaleiða og komið er fyrir svölum, til að komast að og frá herbergi 0202 í húsi Laugardalshallarinnar á lóðinni nr. 8 við Engjaveg.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

104 Reykjavík
Landnúmer: 196006 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001439