Endurnýjun útveggja - breyting í mötuneyti o.fl.
Bæjarháls 1 04.30.960.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1055
11. febrúar, 2020
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta útvegg Vesturhúss höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, endurnýjun eininga í mötuneyti og stækkun tæknirýmis á hæð -3 í húsi á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir minnisblað um brunatæknilega hönnun frá Verkís dags. 19. desember 2019, brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 29. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 17. janúar 2020 og afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Breyting á stærðum:
Stækkun í brúttófermetrum: 221,4 ferm.
Minnkun í rúmmáli: -235,4 rúmm.
Heildarstærð húss eftir breytingar: 14.183,5 ferm., 63.990,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.