Lóðaruppdráttur
Grundarstígur 5A 01.18.400.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1042
29. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir hnitsetningu lóðarinnar Grundarstígs 5A í hnitakerfi Reykjavíkur, í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 25.10.2019.
Lóðin Grundatstígur 5A (staðgr. 1.184.003, L101998) er talin 180 m².
Lóðin Grundatstígur 5A (staðgr. 1.184.003, L101998) reynist 183 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 27.06.2007, samþykkt í borgarráði þann 12.07.2007 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02.08.2007.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101998 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010984