Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Ármúli 5 01.26.200.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 998
20. nóvember, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka núverandi hótel sem er í flokki IV, tegund a) með því að bæta við nýrri hótelálmu fyrir 83 gesti auk þess að setja nýja reyklosunarstokka í kjallara og útsogsrör á austurgafl á húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Stækkun:
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf. , dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, undirritað samþykki allra eigenda fyrir útsogsröri frá eldhúsi á austurgafli, ódags. en sent með tp. frá GP arkitektum þann 16. nóv. 2018 , fylgir erindinu. Breyttur texti í umsókn um byggingarleyfi mótt. m. tp. frá TAG teiknistofa ehf, dags. 14. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103514 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006714