Sex söluhús úr timbri og eitt með snyrtingum
Ægisgarður 5 01.11.610.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1016
9. apríl, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja sex söluhús úr timbri á steyptum sökklum ásamt húsi með almenningssnyrtingum og inntaksrými lagna á lóð nr. 5 við Ægisgarð.
Stærðir:
Mhl. 02, 5b: 52,7 ferm., 216,5 rúmm.
Mhl. 03, 5c: 93,9 ferm., 397,7 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 04, 5d: 88,0 ferm., 381,0 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 05, 5e: 93,9 ferm., 394,5 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 06, 5f: 57,5 ferm., 230,0 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 07, 5g: 52,7 ferm., 216,5 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 08, WC og inntök: 47,2 ferm., 209,8 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Alls : 485,9 ferm., 2.046,0 rúmm., B-rými Samtals: 59,5 ferm.
Samtals A- og B-rými: 545,5 ferm.
Erindi fylgir minnisblað Mannvits um brunavarnir dags. 26. september 2018, greinargerð Verkís um hljóðvist dags. 25. september 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2018, greinargerð Verkís um lýsingu dags. 1. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.000 + 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.