Lóðaruppdráttur
Hraunbær 143
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 990
25. september, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár lóðir, þ.e. Hraunbæ 133, Hraunbæ 143 og Hraunbæ 153, samanber meðfylgjandi lóðauppdrætti dags. 24.09.2018. Lóðauppdrættir eru unnir á grundvelli deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði 15.08.2018, samþykkt í borgarráði 23.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101 og landeignarnr. L227324) er 6464 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201 og landeignarnr. L227325) er 6120 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 153 (staðgr. 4.345.101 og landeignarnr. L227326) er 9917 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

110 Reykjavík
Landnúmer: 227325 → skrá.is
Hnitnúmer: 10127645