Kvistir á norðurhlið, lækkun garðs, nýr stigi og ýmsar smá breytingar.
Fjölnisvegur 11 01.19.650.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Ingólfur Abraham Shahin
Byggingarfulltrúi nr. 989
18. september, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurhlið, gera nýjan stiga milli annarrar hæðar og riss, breyta innra fyrirkomulagi og lækka land við suðurhlið húss á lóð nr. 11 við Fjölnisveg.
Jafnframt er erindi BN055016 dregið til baka.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stækkun: 9,9 ferm., 17,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. A100, A101, A102 dags. 7. september 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102662 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009929