Lóðaruppdráttur
Framnesvegur 31 01.13.451.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 955
19. desember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Framnesveg 31B úr Sólvallagötu 68 og stækka lítillega lóðina Framnesveg 31 - 31A samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 18.12.2017.
Lóðin Framnesvegur 31 - 31A (staðgr. 1.134.515, landnr. 100399) er talin 245,3 m².
Lóðin reynist 246 m².
Bætt 9 m² við lóðina frá Sólvallagötu 68 (staðgr. 1.134.510, landnr. 100394).
Lóðin Framnesvegur 31 - 31A (staðgr. 1.134.515, landnr. 100399) verður 255 m².
Lóðin Sólvallagata 68 (staðgr. 1.134.510, landnr. 100394) er talin 1242,8 m².
Lóðin reynist 1319 m².
Teknir 9 m² af lóðinni og bætt við lóðina Framnesveg 31 - 31A (staðgr. 1.134.515, landnr. 100399).
Teknir 419 m² lóðinni og gert að nýrri lóð Framnesvegur 31B (staðgr. 1.134.517).
Stofnuð ný lóð Framnesvegur 31B (staðgr. 1.134.517).
Teknir 419 m² af lóðinni Sólvallagata 68 (staðgr. 1.134.510, landnr. 100394).
Lóðin Framnesvegur 31B (staðgr. 1.134.517) verður 419 m² og fær landnúmer samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Sjá deiliskipul sem var samþykkt í skipulagsráði þann 11.04.2012, í borgarráði þann 26.04.2012 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.06.2012.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100399 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010680