mæliblað
Suðurlandsbraut 8 01.26.210.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 889
30. ágúst, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Suðurlandsbrautar 8 og Suðurlandsbrautar 10, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði og Lóðauppdrætti 1.262.2 dagsettum 29. 08. 2016.
Lóðin Suðurlandsbraut 8 (staðgr. 1.262.103, landnr. 103517) er talin 3634 m², lóðin reynist 3628 m², bætt er 2233 m² við lóðina frá lóð Suðurlandsbraut 10, lóðin verður 5861 m². Lóðin fær nýjan staðgreini; 1.262.201 og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lóðin Suðurlandsbraut 10 (staðgr. 1.263.003, landnr. 103520) er talin 2235 m², lóðin reynist 2233 m², teknir eru 2233 m² af lóðinni og bætt við lóðina Suðurlandsbraut 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 03. 06. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 07. 2016.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst