Breytingar - Grand Hótel
Sigtún 38 01.36.600.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 879
14. júní, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka sal á 4. hæð, bæta við lyftu frá kjallara uppá 4. hæð, breyta fyrirkomulagi flóttaleiða frá þaki og klæða hluta vesturhliðar hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2016 og bréfi hönnuðar dags. 6. júní 2016.
Stækkun: 212,8 ferm., 1.273,5 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 19.491,5 ferm., 73.678,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.