Breytingar v/brunavarna - stigi o.fl.
Tjarnargata 20 01.14.130.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 856
22. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera breytingar vegna brunavarna á öllum hæðum, koma fyrir sjálfvirku úðakerfi, setja hringstiga milli 2. og 3. hæðar, eldverja flóttaleiðir með klæðningum í fl. 1 og eldvarnarmálningu á körmum og hurðum og sjálfvirkum lokunum, enga breytingar eru gerðar aðrar eða á skráningartöflu húss á lóð nr. 20 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100905 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023584