Grenndarstöð fyrir endurvinnanlegan úrgang
Túngata - grenndarstöð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 848
27. október, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir grenndarstöð fyrir endurvinnanlegan úrgang sem samanstendur af niðurgröfnum djúpgámum með tunnu og lúgu ofanjarðar á bílastæði við Túngötu.
Stærðir mhl. 01, 02 og 03 samtals: 17 ferm., 42,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með fyrirvara um að byggingarleyfi verði ekki gefið út fyrr en mæliblað liggur fyrir.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.