Fjölga íbúðum - Inngangur nr. 16
Freyjubrunnur 16-20 02.69.550.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 877
31. maí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr 13 í 14, íbúð 0105 skiftist í tvær, og til að breyta innra skipulagi í kjallara í fjölbýlishúsi, sjá erindi BN046459, á lóð nr. 16-20 við Freyjubrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2015.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205743 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115825