Kæliraftur og dísel varaflstöð
Bústaðavegur 7 01.73.750.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 835
14. júlí, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að setja upp tæknibúnað, sem felst í kælirafti og dísel varaaflsstöð með tengingu inn í hús, ásamt hljóðvarnar- og skjólgirðingu kring um hann, sbr. samþykkt stöðuleyfi BN049376, austan við hús Veðurstofunnar á lóð nr. 7. við Bústaðaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júlí 2015 fylgir erindinu og samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2015
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107409 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008945