11D - Bráðabirgðastyrking við hlaðinn vegg
Skeifan 11 01.46.210.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 826
12. maí, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að steypa bráðabirgðastyrkingu við hlaðinn millivegg milli matshluta 03 og 04 af öryggisástæðum vegna bruna í húsi á lóð nr. 11D við Skeifuna.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 16. apríl 2015, samkomulag eigenda dags. 9. apríl 2015, annað bréf frá verkfræðingi dags. 26. september 2014.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.