mæliblað og tölusetning
Bakkastígur 7 01.11.620.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 792
2. september, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu vegna lóðarinnar Bakkastígs 7 og að lóðin verði númeruð 25 við Mýrargötu (í samræmi við gildandi deiliskipulag). Sjá meðsenda uppdrætti Landupplýsingardeildar dagsetta 26.8.2014.
Bakkastígur 7/Mýrargata 25 (staðgr. 1.130.203, landnr. 222565), lóðin er 246 m²
í gögnum Landupplýsingadeildar, teknir eru 174 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 72 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 11. 2013, samþykkt í borgarráði þann 28. 11. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda, þann 03. 02. 2014.
ATH! Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúans 9. 6. 2009 var samþykkt, að ósk Faxaflóahafnar sf. að fella úr skrám lóðina Bakkastígur 7, landnúmer 100064, stærð 1180 m², hér mun vera um aðra lóð að ræða en tillagan hér fjallar um, sjá einnig því til staðfestingar fylgigögn sem fylgdu með ósk Faxaflóahafnar sf.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.