Fjölbýlishús - S1 - Þórunnartún/Bríetartún
Borgartún 8-16A 01.22.010.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 801
4. nóvember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.
Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014 og brunahönnun frá Eflu dags. 28. október 2014.
Stærð: Kjallari -2, 31,8 ferm., -1, 1.144,4 ferm., kjallari 00, 1.057,4 ferm., 1. hæð 1.175,7 ferm., 2. - 7. hæð, 1.092,6 ferm., 8. hæð, 514,9 ferm., 9. og 10. hæð, 499,3 ferm., 11. hæð, 501,9 ferm., 12. hæð 430,5 ferm. og 13. hæð 49,1 ferm.
Samtals: 10.477,2 ferm., 41.081,1 rúmm.
B-rými: ???? ferm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

105 Reykjavík
Landnúmer: 199350 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017780